Mánudagur 23. ágúst 2004 kl. 15:25
				  
				Tilkynning frá Jazzdansskóla Emilíu
				
				
				
Vegna óðviðráðanlegra aðstæðna, verður Jazzdanskóli Emilíu ekki starfræktur í vetur.  Bendi nemendum á að Ásta Bæring verður með námskeið í vetur sem hún auglýsir síðar.
 Emilía Jónsdóttir.