Vegna viðgerðar á háspennustreng verður straumlaust í Vogum og á Vatnsleysuströnd, aðfaranótt 29. ágúst frá kl. 6:00 og fram eftir morgni.