Þoturákir sem loftsteinaregn
Það er ekki allt sem sýnist á morgunhimninum þessa dagana. Ljósmyndari Víkurfrétta smellti af sérkennilegum rákum nú í morgun.Þotuumferð yfir landið hefur verið áberandi og rákirnar sem þær teikna í himinhvolfið eru oft skrautlegar. Í morgun voru þessar rákir sem brennandi loftsteinar eða eldflaugar. Oft er sagt að myndin segi meira en þúsund orð.