Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi á ferð um Suðurnes
Föstudaginn 8. júní verður Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi á ferð um Suðurnes.
kl: 13.00 Grunnskólanum í Sandgerði, eru allir velkomnir.
kl: 14.15 Nesfisk í Garði þar sem hún heilsar upp á eigendur og starfsfólk Nesfisks.
kl: 15:00 kíkir Þóra við í opnu kaffihúsi á Nesvöllum í Njarðvík og heilsar upp á viðstadda.
Fimmtudagur 14. júní kl: 20.00
Haldin verður opin framboðsfundur í Stapa 14. júní kl: 20.00. Allir hjartanlega velkomnir
Hefur þú áhuga á að taka þátt í framboði Þóru með því að gerast stuðningsaðili.
Vinsamlega farið á heimasíðu framboðsins http://www.thoraarnors.is/vera_med
og skráðu þig.
Einnig er hægt að hafa samband í síma 618 7272
Stuðningsmenn Þóru Arnþórsdóttur