Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Þriðjudagur 1. apríl 2003 kl. 13:55

Þjóðarpúls Gallup: Hjálmar úti - Jón inni

Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup sem nýlega var birtur er fylgi Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar í Suðurkjördæmi jafnt, en báðir flokkar fá 36% í könnunni og fjóra þingmenn hvor flokkur. Framsóknarflokkur fær rúm 15% og einn mann, en samkvæmt könnuninni er Hjálmar Árnason úti. Frjálslyndi Flokkurinn fær tæplega 5% atkvæða og ná manni inn á jöfnunarsæti, en Magnús Þór Hafsteinsson fyrrverandi fréttamaður á RÚV skipar fyrsta sæti listans. Vinstri Grænir fá tæplega 5% fylgi og engan mann og T-listi Kristjáns Pálssonar fær 3% atkvæða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024