Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Þakkir og hamingjuóskir
Sunnudagur 12. nóvember 2006 kl. 20:34

Þakkir og hamingjuóskir

Ég vil þakka öllum þeim fjölmörgu sem studdu mig í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi sem fram fór sl. laugardag.  Sjálf er ég ánægð með úrslitin í ljósi þeirrar staðreyndar að ég er ný á þessum vettvangi.  Ég vil sérstaklega óska Björk Guðjónsdóttur, forseta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, til hamingju með fjórða sætið og óska henni velfarnaðar í komandi alþingiskosningum í vor.

Birgitta Jónsdóttir Klasen, náttúrulæknir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024