Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Fimmtudagur 10. apríl 2003 kl. 10:46

Svar við opnu bréfi

Ágæti Gunnar Geir Kristjánsson,

Ég þakka ítarlegt bréf yðar.

Ég vil taka skýrt fram að umrædd afgreiðsla 26. mars s.l. er svar við fyrirspurn og því ekki um að ræða afgreiðslu á formlegu erindi. Það er stefna bæjaryfirvalda að 1. hæð húsa við Hafnargötuna, á þessum hluta, sé ekki fyrir íbúðir. Vísun í deiliskipulag mætti tæknilega vera önnur eða með vísun í aðrar forsendur. Aftur á móti er stefna bæjaryfirvalda í þessu máli skýr og eftir henni verður unnið.Reykjanesbær, 2. apríl 2003.

Með vinsemd og virðingu,

Steinþór Jónsson, formaður Umhvefis- og skipulagsráðs.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024