Styrktarsjóður fyrir Bjarna Kristjánsson miðil
Einn af okkar samferðarmönnum, Bjarni Kristjánsson, miðill á við mjög alvarleg veikindi að stríða um þessar mundir. Hann hafði starfað mjög skamman tíma hjá síðasta atvinnurekanda og á því ekki rétt á launum í sínum veikindum.Mjög alvarleg fjárhagsstaða blasir við fjölskyldunni af þessum sökum og er því aðstoðar þörf. Höfum við því nokkrir vinir fjölskyldunnar farið af stað með fjársöfnun þeim til stuðnings og biðjum ykkur kæru Suðurnesjamenn að leggja okkur lið.
Stofnaður hefur verið reikningur í Sparisjóðnum í Keflavík sem er fjárgæsluaðili söfnunarinnar.
Reikningsnúmerið er 408408
Stofnaður hefur verið reikningur í Sparisjóðnum í Keflavík sem er fjárgæsluaðili söfnunarinnar.
Reikningsnúmerið er 408408