Heklan
Heklan

Aðsent

Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja ráðleggja um eldvarnir í Garði í dag
Mánudagur 11. desember 2006 kl. 13:50

Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja ráðleggja um eldvarnir í Garði í dag

Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja verða með sölu, ráðleggingar og sýnikennslu í eldvörnum í Jólaævintýrinu á Fitjum nú fyrir jólin. Eru eldvarnir í lagi á þínu heimili? Ertu ekki alveg viss? Þú getur hitt á starfsmenn BS á eftirtöldum tímum:

7. og 8. desember kl. 17:00 til 21:00
9. og 10. desember kl. 13:00 til 21:00
15. desember kl. 17:00 til 21:00
16. og 17. desember kl. 17:00 til 21:00


Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja verða í Garðinum í dag, 11. desember, og þann 13. desember í Vogum.

Látum ekki ónægar varnir spilla jólagleðinni í ár. Verðum með réttu græjurnar. Förum varlega með eld um jólin og eigum gleðileg jól.


Félag starfsmanna Brunavarna Suðurnesja óskar Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25