Sunnudagur 2. október 2011 kl. 13:35
Sorg og sorgarúrvinnsla í Keflavíkurkirkju
Kynningarfundur verður haldinn í Keflavíkurkirkju, þriðjudaginn 4. október kl. 20:00. Fjallað verður um áföll og viðbrögð við þeim. Í framhaldi af erindum verður boðið upp á hópastarf.
Dagskráin er unnin í samvinnu Keflavíkurkirkju og Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.