Miðvikudagur 20. febrúar 2002 kl. 18:56
Snjókoma eða él í kvöld og á morgun
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Vestan 8-13 m/s og stöku él, en 5-10 í kvöld. Suðaustlæg eða breytileg átt, 5-10 og snjókoma eða él í kvöld og á morgun. Frost 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við sjávarsíðuna.
Veðurspá gerð 20. 2. 2002 - kl. 16:05
Næsta spá er væntanleg kl. 22:10