Þriðjudagur 27. maí 2008 kl. 15:58
Skyggnilýsingarfundur hjá SRFS
Skúli Lórenzson, miðill, verður með skyggnilýsingarfund miðvikudaginn 4. júní n.k. kl. 20.30 í húsi Sálarrannsóknarfélags Suðurnesja að Víkurbraut 13 Keflavík.
Aðgangseyrir kr. 2.000,- en kr. 1.500,- fyrir félagsmenn.
Stjórnin.