Skúli Thoroddsen: Ég ætlaði mér meiri hluti
Skúli Thoroddsen sem var einn þremenningana sem keyrði á fyrsta sætið var vonsvikinn með útkomuna. „Ég ætlaði mér meiri hluti. Það er ljóst. En maður verður að taka þessu eins og karlmaður“. Aðspurður um framhaldið sagðist Skúli vera að hugsa sinn gang en sagðist frekar eiga von á því að hann myndi halda áfram góðu starfi með flokknum og vera með í baráttunni.