Skiphóll með blað fyrir páska
Tímaritið Skiphóll kom út um páskana en Skiphóll kom síðast út um jólin 2021 og þá í fertugasta og fjórða sinn. Blaðið hefur fyrir löngu fest sig í sessi og orðinn fastur liður í jólahaldi margra á Suðurnesjum. Vandað og fjölbreytt efni er í blaðinu.
Til að eignast eintak af páska-Skiphóli eru kaupendur vinsamlega beðnir um að greiða 2000 kr. inn á þennan reikning:
0133-26-004095
kt. 700807-2580
Og senda kvittun á [email protected]
Frí heimsending! Mikilvægt er að setja heimilisfang á kvittun svo hægt sé að koma blaðinu á réttan stað.
Virðingarfyllst
Guðmundur Magnússon
Ritstjóri og útgefandi