Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Þriðjudagur 24. október 2000 kl. 11:23

Sjálfstæðismenn ræða nýtt kjördæmi í Garðinum

Sjálfstæðisþingmennirnir Árni Johnsen og Kristján Pálsson verða á fundi í Garðinum á fimmtudag til að ræða nýtt kjördæmi.Fundurinn er haldinn af Sjálfstæðisfélagi Gerðahrepps og verður haldinn í Samkomuhúsinu í Garði á fimmtudagskvöld kl. 20. Fundurinn er öllum opinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024