Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Sjálfstæðisflokkurinn með meirihluta
Mánudagur 31. október 2005 kl. 10:32

Sjálfstæðisflokkurinn með meirihluta

Alls voru 1830 atkvæði greidd í könnun síðustu viku hér á vf.is. Spurt var hvað fólk myndi kjósa ef gengið yrði til kosninga í Reykjanesbæ í dag.

46% þátttakenda kusu Sjálfstæðisflokkinn en 40% kusu Samfylkinguna. Þá fengu Framsóknarflokkurinn og Frjálslyndiflokkurinn jafn mörg atkvæði eða 6%. 2% voru óákveðin.

Við munum halda áfram með bæjarfélögin næstu vikurnar og að þessu sinni spyrjum við hvaða flokk fólk myndi kjósa ef gengið yrði til kosninga í Grindavík í dag.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024