Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Þriðjudagur 23. apríl 2002 kl. 09:00

Samfylkingin fundaði um fjölskyldu- og félagsmál

Samfylkingin í Reykjanesbæ fundaði í gærkvöldi um fjölskyldu- og félagsmál bæjarbúa. Hjördís Árnadóttir félagsmálafulltrúi var framsögumaður og fór hún yfir stöðu mála. Fulltrúi frá Tryggingastofnun Ríkisins lagði einnig fram ýmsar hagnýtar upplýsingar og útreikninga fyrir einstaklinga og fjölskyldur í dag. Fundurinn var vel sóttur og verður gaman að fylgjast með hverng jafnaðarmenn hyggjast snúa sér að fjölskyldu- og félagsmálum fyrir komandi kosningar sem fara fram í lok maí.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024