Samfylkingarþingmenn fluttu flest mál
Margrét Frímansdóttir og Björgvin G. Sigurðsson þingmenn Samfylkingarinnar fluttu flest þingmál í vetur af þingmönnum Suðurkjördæmis. Margrét var fyrsti flutningsmaður á flestum málum eða 41. Margrét flutti alls 72 mál á Alþingi í vetur. Björgvin var fyrsti flutningsmaður 26 mála og í það heila flutti hann 58 mál. Guðjón Hjörleifsson og Kjartan Ólafsson þingmenn Sjálfstæðisflokksins fluttu engin þingmál sem fyrstu flutningsmenn en voru meðflutningsmenn á nokkrum þingmálum.
Hér má sjá hve mörg mál þingmenn Suðurkjördæmis lögðu fram á Alþingi í vetur:
Margrét Frímannsdóttir Samfylkingu. Fyrsti flutningsmaður á 41 máli. Meðflutningur á 31. Samtals: 72 mál.
Björgvin G. Sigurðsson Samfylkingu. Fyrsti flutningsmaður á 26 málum. Meðflutningur 32. Samtals: 58 mál.
Jón Gunnarsson Samfylkingu. Fyrsti flutningsmaður á 7 málum, meðflutningur á 26 málum. Samtals: 33 mál.
Magnús Þór Hafsteinsson Frjálslyndum. Fyrsti flutningsmaður á 15 málum. Meðflutningur á 14 málum. Samtals: 29 mál.
Drífa Hjartardóttir Sjálfstæðisflokki. Fyrsti flutningsmaður á 10 málum og meðflutningur á 18 málum. Samtals: 28 mál.
Hjálmar Árnason Framsóknarflokki. Fyrsti flutningsmaður á 11 málum og meðflutningur á 15 málum. Samtals: 26 mál.
Lúðvík Bergvinsson Samfylkingu. Fyrsti flutningsmaður á 2 málum. Meðflutningur á 22 málum. Samtals: 24 mál.
Guðjón Hjörleifsson Sjálfstæðisflokki. Flutti engin mál. Meðflutningur á 12. Samtals: 12 mál.
Guðni Ágústsson Framsóknarflokki. Fyrsti flutningsmaður 9 mála. Engin meðflutningur. Samtals: 9 mál.
Kjartan Ólafsson Sjálfstæðisflokki. Flutti engin mál. Meðflutningur á 7 málum. Samtals: 7 mál.
Hér má sjá hve mörg mál þingmenn Suðurkjördæmis lögðu fram á Alþingi í vetur:
Margrét Frímannsdóttir Samfylkingu. Fyrsti flutningsmaður á 41 máli. Meðflutningur á 31. Samtals: 72 mál.
Björgvin G. Sigurðsson Samfylkingu. Fyrsti flutningsmaður á 26 málum. Meðflutningur 32. Samtals: 58 mál.
Jón Gunnarsson Samfylkingu. Fyrsti flutningsmaður á 7 málum, meðflutningur á 26 málum. Samtals: 33 mál.
Magnús Þór Hafsteinsson Frjálslyndum. Fyrsti flutningsmaður á 15 málum. Meðflutningur á 14 málum. Samtals: 29 mál.
Drífa Hjartardóttir Sjálfstæðisflokki. Fyrsti flutningsmaður á 10 málum og meðflutningur á 18 málum. Samtals: 28 mál.
Hjálmar Árnason Framsóknarflokki. Fyrsti flutningsmaður á 11 málum og meðflutningur á 15 málum. Samtals: 26 mál.
Lúðvík Bergvinsson Samfylkingu. Fyrsti flutningsmaður á 2 málum. Meðflutningur á 22 málum. Samtals: 24 mál.
Guðjón Hjörleifsson Sjálfstæðisflokki. Flutti engin mál. Meðflutningur á 12. Samtals: 12 mál.
Guðni Ágústsson Framsóknarflokki. Fyrsti flutningsmaður 9 mála. Engin meðflutningur. Samtals: 9 mál.
Kjartan Ólafsson Sjálfstæðisflokki. Flutti engin mál. Meðflutningur á 7 málum. Samtals: 7 mál.