Prófkjör Samfylkingar: Fyrstu tölur væntanlegar
Fyrstu tölur eru væntanlegar í prófkjöri Samfylkingar í Suðurkjördæmi en nú rétt fyrir kl. 18 var búið að telja rúmlega 1000 af 5146 atkvæðseðlum. Talning hefur tafist um einn dag vegna þess að vegna veðurs komust atkvæðaseðlar ekki frá Vestmannasyjum upp á land.
Nánari fréttir af prófkjörinu innan tíðar.