Fimmtudagur 12. nóvember 2009 kl. 10:25
Perlu er sárt saknað
Perla er hvít og svört lítil sex mánaða chihuahua tík. Hún týndist í gærmorgun (11.nóv.) við Steinás í Njarðvík, skammt frá Bónusá Fitjum. Ef einhver hefur séð hana vinsamlegast hafið samband við Lilju í síma 8649356.