Óvelvild bæjarstjóra Voga
Þann 8. september 2011 voru úthlutaðir styrkir til félagasamtaka í Sveitarfélaginu Vogum frá Magma. Öllum félagasamtökum var veittur styrkur nema Smábátafélaginu (félagsmenn eru 28).
Ástæða að Smábátafélaginu var ekki veittur styrkur er óvelvild bæjarstjóra í garð formanns Smábátafélagsins en hann var rekinn úr starfi verkstjóra áhaldahúss Voga fyrirvaralaust 1. desember sl.
F.h. smábátafélagsins,
Sverrir Agnarsson.
Tölvupóstsamskipti Sverris vegna málsins má lesa hér. (PDF-skrá)