Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Opin kynningarfundur um Djúpborun á Reykjanesi í dag
Fimmtudagur 4. ágúst 2016 kl. 11:01

Opin kynningarfundur um Djúpborun á Reykjanesi í dag

Íslenska djúpborunarverkefnið í samstarfi við DEEPEGS boðar til opins kynningarfundar um djúpborun á Reykjanesi sem áætlað er að hefjist í ágúst. Verkefnið felst í því að dýpka 2,5 km djúpa vinnsluholu á Reykjanesinu í 5 km dýpi. Tilgangur verkefnisins er að kanna rætur háhitakerfisins á Reykjanesi sem líkja má við háhitakerfi á hafsbotni, afla þekkingar á því og kanna möguleika til orkuvinnslu.

Fundurinn hefst klukkan 17:30 og verður haldin í Bergi hljómahöll, gengið inn um Rokksafnið. Allir áhugasamir eru hvattir til þess að mæta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024