Opin fundur um “Taxibus í Reykjanesbæ” hjá Framsókn
Mánudaginn 29. apríl kl. 20.00 verður opin borgarafundur um verkefnið “Taxibus í Reykjanesbæ” hjá Framsóknarflokknum.Fundurinn verður haldin í félagsheimili framsóknarflokksins að Hafnargötu 62 í Reykjanesbæ en viðurnefni hennar meðal Framsóknarmanna er “Kosningaskrifstofa Fjölskyldunar”. Kjartan Már Kjartansson bæjarfulltrúi og leiðtogi Framsóknaflokksins í Reykjanesbæ mun kynna verkefnið með framsöguerindi og í kjölfarið verður opnað fyrir umræður.
Við hvetjum sem flesta bæjarbúa til að mæta og kynna sér þetta mjög svo spennandi verkefni
Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins
Við hvetjum sem flesta bæjarbúa til að mæta og kynna sér þetta mjög svo spennandi verkefni
Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins