Laugardagur 10. maí 2014 kl. 17:38
Opin áskorun
– til allra framboða í Reykjanesbæ
Bindindissamtökin IOGT á Íslandi skora á framboðin í Reykjanesbæ að bjóða ekki upp á áfengi eða önnur vímuefni á framboðsskrifstofum sínum eða viðburðum á þeirra vegum.