Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Föstudagur 19. október 2001 kl. 09:30

Óperusýning góð auglýsing

Menningar- og safnaráði Reykjanesbæjar hvetur bæjarstjórn til að styrkja óperuhópinn Norðuróp sérstaklega vegna óperuveislu sem haldin var í Reykjanesbæ í haust. Ráðið telur að sýningin hafi verið jákvæð auglýsing fyrir bæjarfélagið og leggur til að bærinn bregðist við á jákvæðan og hvetjandi hátt. Málið er nú til umfjöllunar í bæjarráði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024