Nýr formaður Njarðvíkings
Á vel sóttum aðalfundi Sjálfstæðisfélagsins Njarðvíkings sem haldinn var fimmtudaginn 11. nóv var Valþór S.
Jónsson kosinn formaður félagsins en fráfarandi formaður Ingólfur Bárðarson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu eftir 10 ár sem formaður. Valþór hefur starfað sem gjaldkeri í stjórn Njarðvíkings alla formannstíð Ingólfs. Aðrir sem kjörnir voru í stjórn á fundinum eru Hafdís Garðarsdóttir, Guðbjartur Greipsson, Kristbjörn Albertsson og Haraldur Helgason.
Jónsson kosinn formaður félagsins en fráfarandi formaður Ingólfur Bárðarson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu eftir 10 ár sem formaður. Valþór hefur starfað sem gjaldkeri í stjórn Njarðvíkings alla formannstíð Ingólfs. Aðrir sem kjörnir voru í stjórn á fundinum eru Hafdís Garðarsdóttir, Guðbjartur Greipsson, Kristbjörn Albertsson og Haraldur Helgason.