Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Fimmtudagur 25. nóvember 2004 kl. 16:32

Nýr formaður Njarðvíkings

Á vel sótt­um að­al­fundi  Sjálf­stæð­is­fé­lags­ins Nj­arð­vík­ings sem hald­inn var fimmtu­dag­inn 11. nóv var Val­þór S.
Jóns­son kos­inn for­mað­ur fé­lags­ins en frá­far­andi for­mað­ur Ingólf­ur Bárð­ar­son gaf ekki kost á sér til áfram­hald­andi stjórn­ar­setu eft­ir 10 ár sem for­mað­ur. Val­þór hef­ur starf­að sem gjald­keri í stjórn Njarð­vík­ings alla for­mann­s­tíð Ing­ólfs. Aðr­ir sem kjörn­ir voru í stjórn á fund­in­um eru Haf­dís Garð­ars­dótt­ir, Guð­bjart­ur Greips­son, Krist­björn Al­berts­son og Har­ald­ur Helga­son.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024