Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Mánudagur 22. september 2008 kl. 13:31

Ný lög um skóla og menntun kynnt í Reykjanesbæ á morgun

Ný lög um skóla og menntun verða kynnt í Reykjanesbæ á morgun, 23. september í sal FS kl. 20:00.

Fundurinn er liður í sameiginlegri fundarferð menntamálaráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um landin til kynninga og umræðna um ný lög um skóla og menntun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á fundinum verður kynnt ný menntalöggjöf fyrir skólafólk, foreldra, nemendur og annað áhugafólk um skólamál.
Opið verður fyrir umræður að erindum loknum. Fundarstjóri verður Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.
Íbúar eru hvattir til þess að nýta þetta tækifæri vel til þess taka virkan þátt í fundinum og koma sínum skoðunum á framfæri.