Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Nælu er sárt saknað!
Fimmtudagur 13. apríl 2006 kl. 14:02

Nælu er sárt saknað!

Gulbröndótt læða er horfin að heiman í Heiðarhverfinu í Keflavík. Mjög blíður og góður köttur sem ekki er vön því að vera næturlangt í burtu. Merkt með húðflúri í eyra og með rautt merkispjald um hálsinn með nafni og símanúmeri (sjá mynd).

Þeir sem vita hvar kisuna Nælu er að finna vinsamlegast hafi samband í síma 846 5952 eða 898 2222.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024