Margt jákvætt gerst í atvinnumálum
Oft heyrist að ekkert sé að gerast í atvinnumálum á svæðinu. Um leið og við bíðum eftir að stóru atvinnuverkefnin í Helguvík verði að veruleika er mikilvægt að muna að margt hefur áunnist í atvinnumálum á þessu kjörtímabili.
Hér eru nokkur af þeim stærstu:
Um 600 einstaklingar starfa í dag í fyrirtækjum og stofnunum á Ásbrú. Til viðbótar við ofangreinda töflu eru því á fjórða hundrað einstaklingar sem þar starfa en koma ekki fram í töflunni, s.s. í kringum skóla og leikskóla. Mörg önnur smærri fyrirtæki hafa náð fótfestu og skotið rótum í sveitarfélaginu sem gætu orðið stærri í framtíðinni.
Böðvar Jónsson
Höfundur er bæjarfulltrúi og sækist eftir 2.sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á laugardag.