Málefnafundir við Hafnargötu í Keflavík
	Vinstrigræn á Suðurnesjum reka lítið kaffihús/kosningamiðstöð á Hafnargötu 31, þar sem áður var bakarí. Opið milli kl. 17-19 á virkum dögum.
	
	Þarna verða málefni tekin fyrir og frambjóðendur fá utanaðkomandi fólk til að tala við og hlusta á.
	
	Fundarefni: heilbrigðismál á þriðjudag;  atvinnu- ferða- og náttúruverndarmál á fimmtudag;  og listir á föstudag.
	
	Allir velkomnir. Stuttir fundir. Heitt á könnunni.
	
	Sjá nánar hér: http://vg.is/kosningamidstod-i-reykjanesbae/
	 

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				