Föstudagur 1. júní 2018 kl. 13:26
				  
				Magnús sem bæjarstjóra
				
				
				
	Ég vona að meirihlutinn sem verður í sameinuðu sveitarfélagi Garði/Sandgerði ráði Magnús Stefánsson sem bæjarstjóra. Hann hefur staðið sig vel í Garði og reyndar fyrir öll Suðurnesin í nokkur ár. Ef hann verður ráðinn beint sparast penningar útsvarsgreiðanda.
	 
	Virðingafyllst,
	Jóhannes S. Guðmundsson