Lundur úr sumarfríi
Dagskrá Lundar forvarnafélags byrjar að fullu aftur mánudaginn 13. ágúst eftir sumarfrí.
Ráðgjafaviðtöl frá kl. 13.00 – 16.00 og eru pöntuð í síma 421-6700
Stuðningsgrúppa frá kl. 16.30 – 17.30
Foreldrafræðsla frá kl. 18.00 - 20.00
Annað á www.lundur.net
Ef þú átt í vanda með einhverja fíkn, þá átt þú erindi í Lund. Ef þú ert aðstandandi þá átt þú erindi í Lund.
Lundur forvarnafélag
Suðurgötu 15
S: 772-5463