Mánudagur 6. september 2010 kl. 07:34
Læðan Lilla er týnd
Hefur einhver orðið var við litlu gráu læðuna okkar sem týndist fyrir nokkrum dögum frá Vatnsnesvegi í Keflavík? Hún er eins árs, lítil og grá. Þeir sem vita um ferðir Lillu hafi samband í sí ma 844 6702.