Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Kvennahreyfing Samfylkingar stofnuð
Miðvikudagur 15. september 2010 kl. 13:03

Kvennahreyfing Samfylkingar stofnuð


Stofnfundur Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar verður haldinn í sal Sálarrannsóknarfélags Suðurnesja, fimmtudaginn 16. september kl: 20.00, að Víkurbraut 13 (gengið inn á austurhlið hússins).
Markmiðið er að virkja kraft kvenna í Reykjanesbæ við mótun betra samfélags.
Allar konur í Reykjanesbæ eru hvattar til að mæta, taka þátt í líflegum umræðum, þiggja léttar veitingar og eiga stund í góðra kvenna hópi.  
Nánari upplýsingar má finna á www.xsreykjanesbær.is eða www.facebook.com/kvennahreyfingxs

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024