Kristján Pálsson með listabókstafinn T
Dómsmálaráðuneytið hefur með bréfi dagsettu 13.mars.2003 úthlutað Framboði óháðra í Suðurkjördæmi listabókstafinn T fyrir alþingiskosningarnr 10. maí n.k.F.h. Framboðs óháðra í Suðurkjördæmi
Kristján Pálsson alþingismaður
Kristján Pálsson alþingismaður






