Kjósendur ráða!
Að kjósa fólk til að stjórna Reykjanesbæ til næstu fjögurra ára felur í sér mikla ábyrgð.
Að kjósa rétt fólk, fólk sem hefur gott hjartalag og vill starfa fyrir alla bæjarbúa að gera góðan bæ betri, getur gjörbreytt aðstöðu þinni og allra íbúa Reykjanesbæjar,.
Að kjósa fólk sem getur komið á ábyrgri fjármálstjórnun.
Að kjósa fólk sem hægt er treysta, fólk sem virðir skoðanir annara.
Að kjósa fólk sem er ekki sama um íbúana, fólk sem vinnur saman.
Skilar engu að skila auðu
Að fara á kjörstað og nýta kosningaréttinn er mjög mikilvægt. Það að skila auðu skilar ekki neinu, nema þá helst sem óbeinn stuðningur við það framboð sem mest fylgi hefur.
Að hafa áhrif á hvernig bænum okkar er stjórnað er lýðræði.
Að taka ákvörðun er gott.
Ég ætla að kjósa A-listann og hvet ykkur öll til að gera hið sama.
Til hamingju með þína ákvörðun.
Ólöf Sveinsdóttir
Að kjósa rétt fólk, fólk sem hefur gott hjartalag og vill starfa fyrir alla bæjarbúa að gera góðan bæ betri, getur gjörbreytt aðstöðu þinni og allra íbúa Reykjanesbæjar,.
Að kjósa fólk sem getur komið á ábyrgri fjármálstjórnun.
Að kjósa fólk sem hægt er treysta, fólk sem virðir skoðanir annara.
Að kjósa fólk sem er ekki sama um íbúana, fólk sem vinnur saman.
Skilar engu að skila auðu
Að fara á kjörstað og nýta kosningaréttinn er mjög mikilvægt. Það að skila auðu skilar ekki neinu, nema þá helst sem óbeinn stuðningur við það framboð sem mest fylgi hefur.
Að hafa áhrif á hvernig bænum okkar er stjórnað er lýðræði.
Að taka ákvörðun er gott.
Ég ætla að kjósa A-listann og hvet ykkur öll til að gera hið sama.
Til hamingju með þína ákvörðun.
Ólöf Sveinsdóttir