K-listinn opnar heimasíðu
K-listinn í Sandgerði, listi óháðra og Samfylkingarinnar hefur opnað heimasíðu fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. Þar má nálgast greinaskrif ásamt upplýsingum um frambjóðendur listans. Það var Jón Aðalsteinn Norfjörð sem hannaði síðuna en kosningastjórar K-listans eru Gunnar Sigfússon og Sólveig Sveinsdóttir.
Heimasíða K-listans í Sandgerði
Heimasíða K-listans í Sandgerði