Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Sunnudagur 18. nóvember 2001 kl. 17:10

Jóhann í framkvæmdastjórn - Sveindís til vara

Jóhann Geirdal var fyrr í dag kjörinn í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar en landsfundi hennra lauk í dag. Þá var Sveindís Valdimarsdóttir kjörin til seti í varaframkvæmdastjórn. Þau eru bæði úr Reykjanesbæ.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024