Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Fimmtudagur 4. mars 2004 kl. 12:00

Íþróttamaður Sandgerðis 2003 kjörinn um helgina

Kjöri íþróttamanns Sandgerðis 2003 verður lýst á hátíðlegri samkomu föstudaginn 5. mars n.k. Samkoman fer fram í Samkomuhúsinu í Sandgerði og hefst kl. 18:00.  Hátíðarsamkoman er opin almenningi og er áhugafólk um íþróttir hvatt til að mæta og samgleðjast með afreksfólkinu.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi Sandgerðisbæjar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024