Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Íslandshreyfingin birtir framboðslista
Þriðjudagur 24. apríl 2007 kl. 17:03

Íslandshreyfingin birtir framboðslista

Íslandshreyfingin hefur lagt fram lista með frambjóðendum sínum í Suðurkjördæmi, alls 22 frambjóðendur. Listann leiðir Ásta Þorleifsdóttir jarðfræðingur en frambjóðendur eru víðsvegar úr kjördæminu. Listinn er svohljóðandi:

1. Ásta Þorleifsdóttir jarðfræðingur úr Reykjavík
2. Ragnhildur Sigurðardóttir vistfræðingur og hrossabóndi, Stokkseyri
3. Baldvin Nielsen stýrimaður og bílstjóri, Reykjanesbæ
4. Alda Sigurðardóttir framkvæmdastjóri, Selfossi
5. Ingileif Steinunn Kristjánsdóttir erfðafræðingur og bóndi, Friðarstöðum við Hveragerði
6. Jón Elíasson sölustjóri, Vogum
7. Kristín Arnberg húsmóðir, Grindavík
8. Guðjón Benediktsson búfræðingur, Miðskeri, Hormafirði
9. Kristín Ellen Bjarnadóttir blómaskreytir og hönnuður, Vestmannaeyjum
10. Bjarni Pálsson uppfinningamaðður, Hvolsvelli
11. Sigurborg Sólveig Andrésdóttir framkvæmdastjóri Sólplasts, Sandgerði
12. Ólafur Sigurjónsson byggingameistari, Forsæti í Flóa
13. Völundur Jónsson umbrotsmaður, Selfossi
14. Erna Ragnarsdóttir innanhúsarkitekt, Hveragerði
15. Helgi Valur Ásgeirsson tónlistamaður og meistaranemi í blaða- og fréttamennsku, Hveragerði
16. Inga Þórey Jóhannsdóttir myndlistamaður, Reykjanesbæ
17. Sigurgeir Ingimundarson öryrki, Hveragerði
18. Sigurður Trausti Þórðarson fyrrv. sjómaður, Reykjanesbæ
19. Diðrik Sæmundsson garðyrkjufræðingur og bóndi, Hveragerði
20. Sverrir Scheving Thorsteinsson jarðfræðingur, Höfn

Mynd: Ásta Þorleifsdóttir, oddviti Íslandshreyfingarinnar í Suðurkjördæmi.

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024