Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Mánudagur 9. nóvember 2009 kl. 11:33

Ísland og ESB: Heimssýnarfundur í Reykjanesbæ 10. nóvember

Opinn fundur verður haldinn á vegum Heimssýnar – hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, þriðjudagskvöldið 10. nóvember 2009 kl. 20:00 á Hótel Keflavík. Sjaldan hefur umræðan um Evrópusambandið, aðildarumsókn Íslands og sjálfstæði landsins verið brýnni en einmitt nú.


Ávörp flytja:
Eygló Harðardóttir, alþingismaður
Ragnheiður Elín Árnadóttir, alþingismaður
Atli Gíslason, alþingismaður

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Á eftir verða umræður og áhugasömum gefst kostur á að gerast stofnfélagar Heimssýnarfélags á Suðurnesjum.


Allir velkomnir


Viltu gerast félagi í Heimssýn eða styrkja Heimssýn? Líttu við á heimasíðunni www.heimssyn.is
Viltu fylgjast með umræðunni á Heimssýnarblogginu? Skoðaðu www.heimssyn.blog.is
NÝTT: Umræðusíða Heimssýnar á Facebook: www.facebook.com/heimssyn