Íbúar af erlendum uppruna boðið í opið hús
Með vísan til fjölmenningarstefnu Reykjanesbæjar er öllum íbúum
Reykjanesbæjar sem eru af erlendum uppruna boðið í opið hús laugardaginn
26. nóv 2005 í Bókasafni Reykjanesbæjar að Hafnargötu 57 kl 11:00 - 13:00.
Þar verður m.a. sagt frá jólahaldi á Íslandi og boðið uppá heitt
skúkkulaði og meðlæti.
Félagsmálastjóri.
Reykjanesbæjar sem eru af erlendum uppruna boðið í opið hús laugardaginn
26. nóv 2005 í Bókasafni Reykjanesbæjar að Hafnargötu 57 kl 11:00 - 13:00.
Þar verður m.a. sagt frá jólahaldi á Íslandi og boðið uppá heitt
skúkkulaði og meðlæti.
Félagsmálastjóri.