Hvernig getur þú notað Flickr.com
Björgvin Guðmundsson, grafískur hönnuður, ætlar hitta meðlimi Ljósmyndaklúbbs Virkjunar og vera með kennslu í notkun á Flickr.com þriðjudaginn 30. mars n.k. kl. 14:00.
Allir byrjendur sem og lengra komnir velkomnir í Virkjun til að fræðast.
Hér er hægt að skoða Flickr.com. Tilvalið fyrir alla sem vilja vista og sýna myndir sínar á netinu.


 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				