Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Hvað verður í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ veturinn 2014?
Þriðjudagur 9. september 2014 kl. 06:00

Hvað verður í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ veturinn 2014?

Íþrótta- og tómstundasvið mun setja á vef bæjarins vefritið VETUR Í REYKJANESBÆ 2014. Ef þitt félag/klúbbur áformar að bjóða börnum og ungmennum í Reykjanesbæ upp á tómstundanámskeið eða aðra afþreyingu fyrir ungmenni í vetur, biðjum við um að upplýsingar verði sendar til tómstundafulltrúa Reykjanesbæjar á netfangið: [email protected] fyrir 15. september nk.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024