Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Hvað er að gerast í kirkjunni?
Sunnudagur 26. ágúst 2012 kl. 22:00

Hvað er að gerast í kirkjunni?

Svona spyrja margir þessa dagana og er von að svo sé spurt. Kirkjan er jú í miklu breytingarferli og sér ekki fyrir endann á.

Mánudagskvöldið 27. ágúst kl. 19:30 er áhugafólki um þessar breytingar boðið í Kirkjulund þar sem Páll V. Bjarnason arkitekt kynnir framkvæmdirnar og svarar spurningum.

Gestum verður boðið að ganga inn í kirkjuskipið að fyrirlestri loknum.

(Tilkynning frá Keflavíkurkirkju.)

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024