Hörður leiðir lista Samfylkingar í Grindavík
Framboðslisti Samfylkingarfélags Grindavíkurlistans var samþykktur á félagsfundi sl. mánudag. Hörður Guðbrandsson bæjarfulltrúi mun leiða listann en hann skipaði einnig fyrsta sæti við síðustu kosningar. Á listanum eru þrír fulltrúar í minnihluta núverandi bæjarstjórnar þeir Pálmi Ingólfsson, Hörður Guðbrandsson og Garðar Páll Vignisson. Pálmi hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér og skipar hann því heiðurssæti listans.Listi Samfylkingarfélags Grindavíkurlistans:
1. Hörður Guðbrandsson bæjarfulltrúi
2. Garðar Páll vignisson bæjarfulltrúi
3. Ingibjörg Reynisdóttir husmóðir
4. Magnús Andri Hjaltason verslunarmaður
5. Ásta Björg Einarsdóttir húsmóðir
6. Sigurður Enoksson bakarameistari
7. Lovísa Hilmarsdóttir þjónn
8. Ólafur Sigurpálsson fiskverkandi
9. Harpa Guðmundsdóttir húsmóðir
10. Finnbogi Jón Þorsteinsson vélfræðingur
11. Kristjana Jónsdóttir kennari
12. Andrea Hauksdóttir sjúkraliði
13. Pétur Vilbergsson vélstjóri
14. Pálmi Hafþór Ingólfsson kennari
1. Hörður Guðbrandsson bæjarfulltrúi
2. Garðar Páll vignisson bæjarfulltrúi
3. Ingibjörg Reynisdóttir husmóðir
4. Magnús Andri Hjaltason verslunarmaður
5. Ásta Björg Einarsdóttir húsmóðir
6. Sigurður Enoksson bakarameistari
7. Lovísa Hilmarsdóttir þjónn
8. Ólafur Sigurpálsson fiskverkandi
9. Harpa Guðmundsdóttir húsmóðir
10. Finnbogi Jón Þorsteinsson vélfræðingur
11. Kristjana Jónsdóttir kennari
12. Andrea Hauksdóttir sjúkraliði
13. Pétur Vilbergsson vélstjóri
14. Pálmi Hafþór Ingólfsson kennari