Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Hörður Guðbrandsson sækist eftir 3.-4. sæti Samfylkingar
Föstudagur 6. október 2006 kl. 18:25

Hörður Guðbrandsson sækist eftir 3.-4. sæti Samfylkingar

Hörður Guðbrandsson fyrrverandi forseti bæjarstjórnar í Grindavík, hefur ákveðið að taka áskorun fjölda fólks og taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi þann 4 Nóvember næstkomandi og stefna á 3-4 sæti listans.
Hörður hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum í pólitísku starfi nú síðast sem forseti bæjarstjórnar Grindavíkur frá 1999-2006 utan eins árs og í stjórn Samtaka Sveitarfélaga á Suðurnesjum og Sorpeyðingarstöð Suðurnesja frá 2002-2004.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024