Heimir í heimsókn til Mímis
Formaður og varaformaður Heimis, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, munu heimsækja Mími, félag hægri nema við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, í dag.
Munu formaðurinn og varaformaðurinn kynna stjórnmálastefnu Heimis og ræða við gesti og gangandi um málefni ungs fólks og áherslur þeirra í komandi sveitarstjórnarkosningum og komandi kjörtímabili. Heimsókn formanns og varaformanns hefst kl. 16:15 í FS í dag.
Munu formaðurinn og varaformaðurinn kynna stjórnmálastefnu Heimis og ræða við gesti og gangandi um málefni ungs fólks og áherslur þeirra í komandi sveitarstjórnarkosningum og komandi kjörtímabili. Heimsókn formanns og varaformanns hefst kl. 16:15 í FS í dag.