Þriðjudagur 29. apríl 2003 kl. 12:50
Hannes Hólmsteinn heimsækir Heimismenn
Á morgun, miðvikudag heimsækir Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands unga Sjálfstæðismenn á Suðurnesjum. Hannes heimsækir kosningamiðstöð Heimis að Hafnargötu 32 og hefst fundurinn klukkan 20:00.