Mánudagur 7. desember 2009 kl. 23:05
				  
				Fyrirbænir og Lára Halla hjá S.R.F.S.
				
				
				Lára Halla Snæfells miðill verður með einkatíma hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja dagana 16. og 17. desember nk. Tímapantanir í síma 421 3348. Þar er einnig tekið við fyrirbænum.
